Guðni Ágústsson í Ostahúsinu

Guðni Ágústsson í Ostahúsinu

Kaupa Í körfu

Ostahúsið eykur útflutning til Bandaríkjanna OSTAHÚSIÐ í Hafnarfirði er um þessar mundir að hefja útflutning til Bandaríkjanna á nýrri tegund og pakkningu á ostum sem kallast Rúllettur, en þær eru fylltar með reyktum laxi og graslauk og fást hér á landi í öllum helstu verslunum. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra heimsótti Ostahúsið í Hafnarfirði í tilefni þess að fyrsta sendingin af Rúllettum er að fara úr landi og sýndi Þórarinn Þórhallsson, aðaleigandi Ostahússins, honum afurðirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar