Ráðherraskipti

Ráðherraskipti

Kaupa Í körfu

Fyrsti starfsdagur Jóns Kristjánssonar, nýs heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, var í ráðuneytinu í gær.Myndatexti: Ingibjörg Pálmadóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra, afhendir Jóni Kristjánssyni, nýjum heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, lyklana að heilbrigðisráðuneytinu, en fyrsti formlegi vinnudagur hans var þar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar