Rauðmaginn til sölu

Rauðmaginn til sölu

Kaupa Í körfu

Eyjólfur Bjarnason trillukarl í Hafnarfirði var að koma úr róðri að vitja um Grásleppunetin sín. Aflinn var rúm tunna af grásleppuhrognum og nokkrir Rauðmagar Á myndinni er Eyjólfur að selja Jóni Berki og Daniló Meyer Rauðmaga í soðið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar