Víkingasýning

Víkingasýning

Kaupa Í körfu

Tvær heimsþekktar sýningar um víkingatímann á Englandi verða opnaðar í næstu viku Vígaferli og daglegt líf víkinganna BLÓÐUG vígaferli og götulíf víkinganna í Jórvík á austanverðu Englandi er efni tveggja sýninga sem verða opnaðar 1. maí næstkomandi í Byggðasafni Hafnarfjarðar. Eru þær settar upp í samvinnu við Víkingamiðstöðina (Jorvik Viking Center) í Jórvík á Englandi. MYNDATEXTI: Frá Víkingasýningunni í Hafnarfirði. Víkingasýning í byggðarsafninu í Hafnarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar