Davíð Oddsson forsætisráðherra samfleytt í 10 ár

Davíð Oddsson forsætisráðherra samfleytt í 10 ár

Kaupa Í körfu

Þess var minnst í gær, 30. apríl, að Davíð Oddsson hefur verið forsætisráherra í 10 ár í þremur ríkisstjórnum, eða lengst allra forsætisráðherra í Íslandssögunni samfleytt. Myndatexti: Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og Geir H. Haarde fjármálaráðherra taka á móti Davíð Oddssyni forsætisráðherra í Þjóðmenningarhúsinu, þar sem haldin var samkoma til heiðurs forsætisráðherra. Ástríður Thorarensen, eiginkona Davíðs, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar