Nýkaup - Nýtt bakarí

Nýkaup - Nýtt bakarí

Kaupa Í körfu

Kökumeistarinn í Nýkaupi Brauð bökuð á gamla mátann Í gær var opnað nýtt bakarí, Kökumeistarinn, í Nýkaupi í Kringlunni. Það er Jón Rúnar Arelíusarson sem rekur bakaríið en hann á einnig bakarí með sama heiti í Hafnarfirði. MYNDATEXTI: Bakaríið Kökumeistarinn var opnað í Nýkaupi í Kringlunni í gær. Það er Jón Rúnar Arelíusarson sem rekur bakaríið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar