Málþing - Utanríkisráðuneyti

Málþing - Utanríkisráðuneyti

Kaupa Í körfu

Málþing um Norður-Atlantshaf og 50 ára afmæli varnarsamningsins Þörf fyrir eftirlit þótt kalda stríðinu sé lokið SAMSTARF Íslendinga og Bandaríkjamanna í varnarmálum undanfarin 50 ár á sér ekki síst rætur í sameiginlegum gildum eins og vestrænu lýðræði og virðingu fyrir sjálfstæði og hagsmunum annarra þjóða. MYNDATEXTI: Nokkrir af fundargestum á málþinginu í gær. Talið frá hægri Björn Bjarnason menntamálaráðherra, þá Charles Ries, aðstoðarutanríkisráðherra frá Bandaríkjunum, Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra, William F. Kernan, hershöfðingi og yfirmaður Atlantshafsherstjórnar NATO, Sverrir Haukur Gunnlaugsson ráðuneytisstjóri. Aftar sjást m.a. Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra. Málþing um varnarsamning í Þjóðmenningarhúsinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar