Skrifstofur Alþingis

Skrifstofur Alþingis

Kaupa Í körfu

Ríkisendurskoðun segir ekki farið að lögum við framkvæmdir við skrifstofuhúsnæði Alþingis Verkið nærri tvöfalt dýrara en áætlað var KOSTNAÐUR Alþingis vegna framkvæmda við skrifstofuhúsnæði þess við Austurstræti 8-10 og 10A var 249,9 milljónir króna. Áætlaður kostnaður var hins vegar 133 milljónir. Kostnaðurinn varð því næstum tvöfalt hærri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal kynnti skýrslu Ríkisendurskoðunar og fyrirhugaðar framkvæmdir við þjónustuskála Alþingis. T.v. er Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri og Sigurður Einarsson, arkitekt skálans, t.h. Nýtt húsnæði undir starfsemi Alþingis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar