Skrifstofur Alþingis

Skrifstofur Alþingis

Kaupa Í körfu

Ríkisendurskoðun segir ekki farið að lögum við framkvæmdir við skrifstofuhúsnæði Alþingis Verkið nærri tvöfalt dýrara en áætlað var KOSTNAÐUR Alþingis vegna framkvæmda við skrifstofuhúsnæði þess við Austurstræti 8-10 og 10A var 249,9 milljónir króna. Áætlaður kostnaður var hins vegar 133 milljónir. Kostnaðurinn varð því næstum tvöfalt hærri en áætlanir höfðu gert ráð fyrir. MYNDATEXTI: Ríkisendurskoðun telur að það hefði ekki verið dýrara að byggja nýtt húsnæði í stað þess að taka Austurstræti 8-10 á leigu. Nýtt húsnæði undir starfsemi Alþingis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar