Glataði sonurinn - Sigurjón Ólafsson - Listasafn

Glataði sonurinn - Sigurjón Ólafsson - Listasafn

Kaupa Í körfu

Sumarsýningin Hefð og nýsköpun í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar Leir, brons, gifs, steinn og tré SUMARSTARF Listasafns Sigurjóns Ólafssonar er að hefjast um þessar mundir. Sett hefur verið upp sérstök sumarsýning sem ber heitið Hefð og nýsköpun en þar má sjá úrval verka eftir Sigurjón Ólafsson frá þrjátíu ára tímabili, 1930-1960. MYNDATEXTI: Af sumarsýningunni í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar. Verkið á myndinni heitir Glataði sonurinn, unnið í tré á árunum 1957 til 1958. Yfirlitssýning á verkum Sigurjóns Ólafssonar Verk á mynd heitir glataði sonurinn 1957-58 tré

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar