Ólafur Ragnar Grímsson í opinberri heimsókn

Ólafur Ragnar Grímsson í opinberri heimsókn

Kaupa Í körfu

Forsetanum vel tekið Opinberri heimsókn Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, til Norður-Þingeyjarsýslu lauk seint á þriðjudagskvöld. Veðrið lék við forseta og fylgdarlið hans báða daga heimsóknarinnar og íbúar þeirra plássa þar sem hann kom sýndu heimsókninni mikinn áhuga. MYNDATEXTI: Ólafur Ragnar með nemendum í grunnskólanum á Raufarhöfn á þriðjudag. "Má ég koma á rúntinn í forsetabílnum?" spurði einn strákurinn. (Heimsókn Ólafs Ragnas Grímssonar í Norður Þingeyjarsýslu Ólafur Ragnar ræðir við nemendur í Grunnskólanum á Raufarhöfn í gærmorgun. "Má ég koma á rúntinn í forsetabílnum?" spurði einn strákurinn. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar