Rauði krossinn - Undirskrift

Rauði krossinn - Undirskrift

Kaupa Í körfu

Samningur flóttamannastofnunar SÞ og Rauða kross Íslands undirritaður Samstarf kveður á um lagalega verndarþætti SAMSTARF Rauða kross Íslands og Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna var formfest með samningi sem undirritaður var í fyrradag. MYNDATEXTI: Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri RKÍ, og Gary G. Troeller, yfirmaður skrifstofu Flóttamannastofnunar fyrir Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin, undirrita samninginn í höfuðstöðvum RKÍ. Undirskrift á samningi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar