Dómsmálaráðuneyti - Öryggismál

Dómsmálaráðuneyti - Öryggismál

Kaupa Í körfu

Fundur um öryggismál SÓLVEIG Pétursdóttir dómsmálaráðherra átti í fyrradag fund með fulltrúum Almannavarna, Landhelgisgæslu og lögreglu þar sem fjallað var um viðbúnað við hryðjuverkum á Íslandi. Á fundinum var m.a. fjallað um viðbrögð annarra þjóða við hryðjuverkum í kjölfar hryðjuverkaárásanna á New York og Washington. ENGINN MYNDATEXTI. Öryggisfundur með Dómsmálaráðherra löggu og Gæslunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar