Landmælingar kynna tímamótalíkan af Íslandi

Landmælingar kynna tímamótalíkan af Íslandi

Kaupa Í körfu

Landmælingar kynna tímamótalíkan af Íslandi Flogið yfir Frón í sýndarveröld LANDMÆLINGAR Íslands kynntu nýjung á sviði "kortagerðar" í gær er þær kynntu útgáfu geisladisksins "Á flugi yfir Íslandi". MYNDATEXTI: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra færði öllum grunn- og framhaldsskólum landsins geisladiskinn "Á flugi yfir Íslandi" að gjöf. Ingibjörg Ásgeirsdóttir, forstjóri Námsgagnastofnunar, tók við gjöfinni fyrir hönd skólanna. Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga Íslands, fylgist með. (Flugdiskur Landmælingar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar