Tónlistarmenn

Tónlistarmenn

Kaupa Í körfu

Ný og notendavæn tækni hefur gert það að verkum að fólk er sjálft farið að gefa út eigin tónlist í æ ríkari mæli. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við fjóra slíka einherja um breytingarnar sem orðið hafa í heimi tónlistarútgáfu. Myndatexti: Heimabaksturinn bragðast best: Snorri, Guðmundur, Steinþór og Valli íhuga hér næstu útgáfu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar