Smáralindin - Turninn

Smáralindin - Turninn

Kaupa Í körfu

Notagildið og viðskiptahugmyndin ráðandi við hönnun Smáralindar Einfalt og auðskilið mannvirki ASK arkitektar voru aðalhönnuðir verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar í samstarfi við breska hönnunarfyrirtækið Building Design Partnership, BDP. Helgi Már Halldórsson arkitekt hafði yfirumsjón með verkinu. MYNDATEXTI: Efri hluti turnsins var byggður á jörðu niðri og hífður upp. Hann hefur engu öðru hlutverki að gegna en að vera kennileiti byggingarinnar. Turninn hífður á Smáralindina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar