Smáralind

Smáralind

Kaupa Í körfu

Verslunarmiðstöðin Smáralind í Kópavogi var opnuð með pomp og pragt kl. 10.10 á miðvikudag. Byggingin er geysistór og skiptist í þrjú hús. Turninn er kennileiti hennar. Í húsinu eru fimmtíu verslanir, kvikmyndahús, veitingastaðir, kaffihús bankar og skósmiður svo eitthvað sé talið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar