Gígja Guðbrandardóttir

Gígja Guðbrandardóttir

Kaupa Í körfu

Gígja Guðbrandsdóttir er 23 ára og stundar nám við læknadeild Háskóla Íslands. Auk námsins hefur hún stundað júdó af kappi. Hún hefur unnið fjölda titla og var meðal annars valin júdókona ársins árið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar