Fatahönnun
Kaupa Í körfu
KRISTÍN Cardew þverflautuleikari gaf flautuna upp á bátinn fyrir fjórum árum og sneri sér að fatahönnun. Hún bjó þá í París og var boðið að taka þátt í tískumessu fyrir unga hönnuði. Nokkru síðar tók hún þátt í Chelsea Crafts Fair í Bretlandi og fékk í kjölfarið pantanir frá Bandaríkjunum, Írlandi og Bretlandi. Á liðnu vori, stuttu eftir að Kristín flutti hingað heim, opnaði hún, í félagi við Guðrúnu Kristínu Sveinbjörnsdóttur, fatahönnuð, verslunina KC og Gust, þar sem þær stöllur selja eingöngu eigin hönnun. Flíkurnar, sem Kristín hannar, eru bæði handprjónaðar og vélprjónaðar. Fram til þessa hefur hún fullunnið fatnaðinn sjálf, en vegna aukinnar eftirspurnar hefur hún fengið Prjónastofuna Janus sér til aðstoðar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir