Tískumyndir
Kaupa Í körfu
ÞÓTT orðið "töff" þyki ekki góð íslenska segir kjólameistarinn og fatahönnuðurinn Guðrún Kristín Sveinbjörnsdóttir að þannig flíkur geri hún sér far um að hanna. "Samt mjög kvenlegar og frekar fyrir konur á öllum aldri en unglingana," bætir hún við og kemst um leið að þeirri niðurstöðu að lýsingin "kvenlegt með ungæðislegu ívafi" gæti vel gengið. Fyrirsætan, Perla Egilsdóttir, er í fatnaði, sem þess háttar lýsing gæti átt við. Peysan er tvílit; hærusvört og rústrauð, úr íslenskri ull og með háum kraga. Svarta leðurpilsið er missítt með skásaumum utan á. Guðrún Kristín lauk sveinsprófi í kjólasaumi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir