Björn Bjarnason

Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Markmiðið var að ekki yrði barist á Íslandi Flotaáætlanir Bandaríkjamanna undir lok kalda stríðsins miðuðust að sögn Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra við að hugsanleg hernaðarátök við Sovétmenn yrðu við Kólaskaga og á Barentshafi. MYNDATEXTI. Björn Bjarnason á fundi Samtaka um vestræna samvinnu/Varðbergs þar sem bókin Í hita kalda stríðsins var kynnt en hún kemur út í mánuðinum. Björn varð 57 ára í gær. Honum á vinstri hönd sitja Albert Jónsson og Ásgeir Sverrisson sem sögðu álit sitt á bókinni. ( Kynning á bók Bjöns um kalda stríðið )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar