Fyrirspurnarþing sjávarútvegsráðuneytisins

Fyrirspurnarþing sjávarútvegsráðuneytisins

Kaupa Í körfu

"Tími grisjunarkenninga er liðinn" Ánægja með fyrirspurnarþing sjávarútvegsráðuneytisins um hafrannsóknir SJÁVARÚTVESGRÁÐHERRA, forstjóri Hafrannsóknastofnunar og vísindamðurinn Andrew Rosenberg telja að of mikið veiðiálag sé skýringin á slakri stöðu þorskstofnsins hér og vísa á bug öllum kenningum um svokallaða grisjun á fiskistofnun til að auka afrakstur þeirra. Jafnframt telur sjávarútvegsráðherra að Hafrannsóknastofnun hafi staðizt vel þá gagnrýni sem á störf hennar kom. MYNDATEXTI. Árni M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra ræðir við gesti á fyrirspurnarþingi um starfsemi Hafrannsóknastofnunar og stofnstærðarmat hennar á þorski. Með honum á myndinni eru Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþingismaður og Þórður Ásgeirsson fiskistofustjóri, en í forgrunni eru Matthías Á. Mathiesen, fyrrverandi viðskiptaráðherra og faðir Árna, og Þorsteinn Geirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsráðuneytinu. ( Fyrirspurnarþing um Sjávarmál )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar