Herra Ísland árið 2001

Herra Ísland árið 2001

Kaupa Í körfu

Fegursti fýr landsins RAGNAR Ingason var kjörinn Herra Ísland 2001 á Broadway síðastliðið fimmtudagskvöld. Ragnar er 19 ára og kemur frá Njarðvík en hann sigraði í undankeppninni Herra Suðurnes fyrr á árinu. ( Lokaæfing á Broodway Herra Ísland 2001 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar