Tónlistarkennarar - Undirskriftalisti

Tónlistarkennarar - Undirskriftalisti

Kaupa Í körfu

Jákvæðara hljóð í samningamönnum Tónlistarkennarar afhentu áskorun TÓNLISTARKENNARAR afhentu Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, formanni stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, undirskriftalista í gær á degi tónlistar með um 2.800 áskorunum um að kjaradeila tónlistarkennara verði leyst. MYNDATEXTI: Steinunn Birna Ragnarsdóttir, formaður verkfallsstjórnar tónlistarkennara, afhenti Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni undirskriftalista með áskorunum um lausn kjaradeilunnar. Tónlistarkennarar afhenda Vilhjálmi undirskriftarlista

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar