Þroskahjálp - Múrbrjóturinn

Þroskahjálp - Múrbrjóturinn

Kaupa Í körfu

Þrír fengu Múrbrjót Þroskahjálpar ÞRÍR aðilar fengu Múrbrjótinn, viðurkenningu Landssamtakanna Þroskahjálpar. Er hann veittur þeim sem þykja hafa skarað framúr í að ryðja fötluðum nýjar brautir í átt til jafnréttis. MYNDATEXTI: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri afhendir hér Karli Lúðvíkssyni einn Múrbrjótanna. Fjær má sjá Björn Bjarnason menntamálaráðherra og Ínu Valsdóttur, formann Átaks, sem einnig fengu Múrbrjót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar