Hans G. Andersen - Afhjúpuð brjóstmynd

Hans G. Andersen - Afhjúpuð brjóstmynd

Kaupa Í körfu

Brjóstmynd af Hans G. Andersen afhjúpuð HAFRÉTTARSTOFNUN Íslands, gekkst fyrir athöfn í Háskóla Íslands sl. laugardag til að heiðra minningu Hans G. Andersen, þjóðréttarfræðings og sendiherra. Ekkja hans, Ástríður H. Andersen, afhjúpaði brjóstmynd af honum við athöfnina. MYNDATEXTI: Ástríður H. Andersen afhjúpaði brjóstmynd af Hans G. Andersen í hátíðarsal Háskóla Íslands og tilkynnti jafnframt um bókagjöf fjölskyldunnar. Með henni eru Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og kona hans, Sigurjóna Sigurðardóttir, Eiríkur Tómasson, varaforseti lagadeildar, og Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Afhjúpun af brjóstmynd Hans G Andersen í Hátíðarsal Háskóla Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar