Handavinnusýning

Handavinnusýning

Kaupa Í körfu

FJÖLDI gesta kom á sýningu á handavinnu aldraðra sem haldin var í Félagsmiðstöðinni Hraunbæ 105 um helgina og á mánudag. Á sýningunni voru munir sem fólkið hefur unnið að í vetur, meðal annars útskurður, handunnin teppi, postulínsmálum, perlusaumur og bókband.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar