Útför Gunnars læknis

Útför Gunnars læknis

Kaupa Í körfu

ÚTFÖR prófessors Gunnars Guðmundssonar var gerð frá Hallgrímskirkju í gær. Prestur var séra Árni Bergur Sigurbjörnsson, Schola Cantorum söng, organisti var Hörður Áskelsson, Szymon Kuran lék á fiðlu og Vilhjálmur Guðjónsson á saxófón. Líkmenn voru, frá vinstri: Jónas Hallgrímsson, Ásgeir B. Ellertsson, Guðjón Jóhannesson, Elías Ólafsson, Þór Whitehead, Tómas Helgason, Þórir Helgason og Vilhjálmur Rafnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar