Halló Akureyri

Halló Akureyri

Kaupa Í körfu

Fjöldi gesta var þegar farinn að streyma til Akureyrar um miðjan daginn í gær og sumir höfðu komið strax á fimmtudegi, en þá var hátíðin sett og dansleikir fóru fram um kvöldið. Lögreglan á Akureyri notaði hund til að leita fíkniefna á flugvellinum. Lögreglan annars staðar á landinu er einnig á varðberg vegna fíkniefna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar