Leikskóli með hænum

Leikskóli með hænum

Kaupa Í körfu

Leikskólinn Krakkakot í Bessastaðahreppi. Börnin á Krakkakoti eru í náinni snertingu við náttúruna, en það telja leikskólastjórnendur á Álftanesi eiga ríkan þátt í að auka gæði leikskólastarfsins. Hjördís Ólafsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, segir mikla áherslu lagða á að kynna börnunum á Krakkakoti náttúruna og það sem hún gefur af sér. Rækt er lögð við að efla siðgæðisviðhorf þeirra til manna, dýra og plantna. Börnin á Krakkakoti annast hænuungana af einstakri nærgætni. Hjördís Ólafsdóttir kennir börnunum að umgangast dýrin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar