Skautahöll á Akureyri

Skautahöll á Akureyri

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir við byggingu Skautahallar á Akureyri eru nú í fullum gangi og skautamenn bíða án efa spenntir eftir því að komast á svell sem er varið fyrir veðri og vindum. Það eru SJS verktakar ehf. sem sjá um byggingu hússins og samkvæmt verksamningi þá skal húsið vera hæft til skautaæfinga í nóvember næstkomandi en verklok eru áætluð í júlí 2000. myndvinnsla akureyri - litur unnid vid byggingu skautahallar a akureyri i mynd arni saeberg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar