Menningarmiðlarar

Menningarmiðlarar

Kaupa Í körfu

HJÁLPA LISTAMÖNNUM AÐ SKAPA SÉR LÍF Á NETINU KULTURSERVER, sem á íslensku mætti kalla Menningarmiðlara, er eins konar grasrótarhreyfing listamanna á Netinu, Tveir af forsprökkum Kulturserver, þeir Klaas Glenewinkel og Benjamin Heidersberger, einn af fjórum eigendum Ponton, voru gestafyrirlesarar á málþingi norrænna menningarneta þar sem þeir greindu frá hugsjóninni að baki Kulturserver. Jafnframt áttu þeir samtal við blaðamann Morgunblaðsins um tilurð og framtíð verkefnisins.MYNDATEXTI: Þjóðverjarnir Klaas Glenewinkel og Benjamin Heidersberger kynntust á netkaffihúsi í Japan og vinna nú saman að frjálsri miðlun menningar á Netinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar