Tár tímans

Tár tímans

Kaupa Í körfu

Ægir Geirdal notar listamannsnafnið Greipar Ægis og var hann með opið hús í vinnustofu sinni í Hafnarstræti 3 á fimmtudagskvöldið. Þar sýndi hann sandlistaverk sem hann hefur verið að vinna að undanfarin átta ár. "Ég geri styttur úr sandi, með aðferðum sem ekki hafa áður þekkst í heiminum," segir Ægir. Gestir forvitnast um gerð verkanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar