Háskólinn 90 ára

Háskólinn 90 ára

Kaupa Í körfu

Háskólinn fékk fyrstu gjöfina á afmælisári Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGINN voru 90 ár síðan Háskóli Íslands var settur fyrsta sinni. Daginn áður, laugardaginn 16. júní, komu starfsmenn Háskólans og makar þeirra saman í hátíðarsal skólans og gerðu sér glaðan dag í tilefni afmælisins og sumarkomunnar./Vorfagnaður er haldinn á hverju vori, en að sögn Páls Skúlasonar rektors Háskólans var að þessu sinni ákveðið að tengja vorfagnaðinn við afmælið. ENGINN MYNDATEXTI. Hátíðarsal skólans i af tilefni 90 ára afmælinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar