Kleifarvatn

Kleifarvatn

Kaupa Í körfu

Grunnvatnsstaða í Kleifarvatni sú lægsta sem mælst hefur GRUNNVATNSSTAÐA í Kleifarvatni hefur lækkað mjög. Að sögn Kristjönu G. Eyþórsdóttur, sérfræðings á vatnamælingasviði Orkustofnunar, er grunnvatnsstaðan sú lægsta sem mælst hefur síðan stöðugar mælingar með sírita hófust árið 1967. Kristjana segir orsök lækkunarinnar að öllum líkindum vera hversu þurrt hefur verið á svæðinu undanfarið. Lítil úrkoma hafi verið í fyrrahaust og snjólítið í vetur, ásamt því sem sumarið hafi verið sérstaklega þurrt. Kristjana segir að vatnsból annars staðar á svæðinu beri sömu merki, en þar hafi grunnvatnsstaða almennt lækkað líka. EKKI ANNAR TEXTI. Morgunblaðið/Árni Sæberg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar