Hitaveita

Hitaveita

Kaupa Í körfu

Verið er að endurnýja hitaveitu- og raflagnir í Gnoðarvogi á milli Álfheima og Skeiðarvogs og undirbúa lagningu ljósleiðara. Að sögn Magnúsar E. Baldurssonar hjá verktakafyrirtækinu Magnex, sem sér um verkið ásamt Miðvangi, voru í gær settar niður tvær stórar hitaveitupípur, sem eru 250 mm þykkar og um 50 cm í þvermál. Myndatexti: Töluverðar framkvæmdir hafa verið í Gnoðarvogi undanfarnar vikur, en þar er verið að endurnýja hitaveitu- og raflagnir og undirbúa lagningu ljósleiðara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar