Ferðamálaráð viðurkenning

Ferðamálaráð viðurkenning

Kaupa Í körfu

Frá afhendingu nýsköpunarverðlauna Ferðamálaráðs. Árni Johnsen, Guðjón Hjörleifsson, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Már Sigurðsson og Sturla Böðvarsson. FERÐAMÁLARÁÐ Íslands veitti í gær nýsköpunarverðlaun í annað sinn og féllu þau í skaut Sunnlendingum, annars vegar eigendum Geysisstofu og hins vegar Vestmannaeyjabæ. Eigendur Geysisstofu eru verðlaunaðir fyrir dugnað og framsýni við stefnumótun og uppbyggingu og Vestmannaeyjabær fyrir að hafa gert Skanssvæðið að "enn einni perlunni sem laðar ferðamenn til Eyja", eins og segir í frétt frá Ferðamálaráði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar