Bílakeppni - Arnar Ólafur Hvanndal

Bílakeppni - Arnar Ólafur Hvanndal

Kaupa Í körfu

Hugvits- og hönnunarkeppni Hagaskóla og Réttarholtsskóla lauk í gær Sekúndur skildu að í spennandi keppni NEMENDUR í Hagaskóla og Réttarholtsskóla öttu kappi í gærkvöldi í sal Réttarholtsskóla í Hugvits- og hönnunarkeppni skólanna. Ellefu tæki voru skráð til þátttöku, sex gerð af nemendum Hagaskóla, fimm af nemendum Réttarholtsskóla. MYNDATEXTI: Arnar Ólafur Hvanndal, Hagskælingur og sigurvegari keppninnar, stillir hér upp tæki sínu á brautina. Hann smíðaði tækið á verkstæði fósturföður síns, Gulleik Løvskar. Tækið er knúið borvélarmótor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar