Samkeppnisstofnun - Sameining banka

Samkeppnisstofnun - Sameining banka

Kaupa Í körfu

Samkeppnisráð telur samruna Landsbanka og Búnaðarbanka brjóta í bága við ákvæði samkeppnislaga Leiðir til samþjöppunar og markaðsráðandi stöðu Samkeppnisráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirhugaður samruni Landsbankans og Búnaðarbankans myndi leiða til of mikillar samþjöppunar og markaðsráðandi stöðu og raski samkeppni á mörkuðum fyrir innlán og útlán, á greiðslumiðlunarmörkuðum og markaði fyrir verðbréfa- og gjaldeyrisviðskipti. Samkeppnisráð birti 120 blaðsíðna álitsgerð sína í gær. MYNDATEXTI: Samkeppnisráð kom saman til fundar í gær og gekk frá endanlegu áliti sínu til viðskiptaráðherra um áhrif sameiningar Landsbankans og Búnaðarbankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar