Úthlutun Kvikmyndasjóðs

Úthlutun Kvikmyndasjóðs

Kaupa Í körfu

Úthlutun úr kvikmyndasjóði 2002 í Regnboganum. Úthlutunardagur Kvikmyndasjóðs Íslands er ár hvert bæði gleði- og sorgardagur meðal kvikmyndagerðarmanna landsins. Allir hafa þeir unnið myrkranna á milli að hugarfóstrum sínum, sumum er umbunað, öðrum ekki.Myndatexti: Sjón fékk styrk til handritsgerðar "Morgan Kane" og Friðrik Þór fékk fullt af framleiðslustyrkjum og einnig sem leikstjóri myndarinnar "Næsland".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar