Anna G. Magnúsdóttir
Kaupa Í körfu
hefur undanfarin ár rekið eigið kvikmyndafyrirtæki í Stokkhólmi, LittleBig Productions. Það hefur staðið að gerð stuttmynda, heimildamynda og bíómynda, nú síðast heimildamyndar í fullri lengd, The Real McCoy (1999), sem fjallar um gamlan poppara í öldudal er spilaði áður með Iggy Pop. Anna segist nú vera að endurskipuleggja LittleBig Productions ásamt samstarfsmanni sínum. "Við hyggjumst byggja upp nýtt fyrirtæki með sterkan fjárhagslegan grunn, sem gerði okkur kleift að fjármagna og fjárfesta í norrænum kvikmyndum og réttindum." Anna gegnir jafnframt hálfu starfi sem stjórnarformaður fyrirtækisins FilmCentrum. "Við dreifum kvikmyndum, einkum á myndböndum en einnig 35 mm filmum, til skóla, bókasafna og fleiri slíkra aðila um land allt. Ég tók þetta starf að mér fyrir tveimur árum og hef mjög gaman af. Það veitir mér innsýn í hinn endann á kvikmyndaferlinu. Fyrir rúmu ári bauðst mér síðan að vinna verkefni fyrir Folkets Bio, keðju 15 menningarbíóa um alla Svíþjóð, sem fólst í úttekt á starfseminni og því að leita leiða til að þróa hana áfram inn í nýja tíma. Síðan ég byrjaði höfum við endurbætt tvö af bíóunum og erum að opna nýtt í Växjö 1. febrúar."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir