Franskir nemendur í Ráðhúsinu
Kaupa Í körfu
Tuttugu nemendur frá Norður-Frakklandi í heimsókn á Íslandi Jarðfræði Íslands og innrásin í Normandí NEMENDASKIPTI milli landa Evrópu eru alltaf að verða tíðari./Síðastliðinn mánudag komu til landsins 20 franskir nemendur ásamt 3 kennurum í tengslum við skólaskiptaverkefni Menntaskólans við Sund./Heiti verkefnisins er "Les plages volcaniques d'Islande et du Débarquement en Normandie". Frönsku nemendurnir koma úr fjölbrautaskólanum Dumont d'Urville í Caen í Norður-Frakklandi og hafa valið að fjalla um jarðfræði Íslands í sínu verkefni. MYNDATEXTI: Frönsku nemendurnir skoðuðu Ráðhúsið á föstudaginn. Ráðhúsið franskir nemendur í heimsókn að skoða húsið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir