Lykill um hálsinn

Lykill um hálsinn

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Vesturport Á eigin forsendum LYKILL UM HÁLSINN Í ÞJÓÐFÉLAGI okkar má marka þá þróun að kröfur um menntun eru sífellt að aukast. Að flestu leyti er þetta til bóta, fólk er almennt betur að sér um það sem það fæst við og sér betur meðvitandi. Þetta á auðvitað líka við um listir. En einn er galli á gjöf Njarðar MYNDATEXTI. Algjörar andstæður takast á: Þórunn Erna Clausen og Erlendur Eiríksson í hlutverkum sínum ( Rensli á leikverkinu Lykill um hálsinn í Vesturporti )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar