Svifflug
Kaupa Í körfu
Svifflug er eitt af þeim áhugamálum sem menn geta illa sinnt á veturna en þegar vorar hleypur svifflugmönnum kapp í kinn og vilja þeir drífa sig á loft til að leita að almennilegu uppstreymi. Myndatexti: Kristinn Pálmason, Helgi Haraldsson og Árni S. Jóhannsson önnum kafnir við að festa vængina á þýska svifflugvél, árgerð 1962. Þetta er sérlega góð byrjendavél og fyrirgefur nánast allt, sögðu þeir. Vængirnir verða samt að vera tryggilega fastir ef ekki á illa að fara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir