Mótmæli við forseta Kína

Mótmæli við forseta Kína

Kaupa Í körfu

Fjöldi manna tók þátt í mótmælum á Austurvelli og við kínverska sendiráðið Gul mótmælaspjöld og svartir klútar EFNT var til mótmælafundar á Austurvelli í gær í tilefni af opinberri heimsókn Jiang Zemin, forseta Kína. Samkvæmt mati lögreglu tóku nálægt 2.000 manns þátt í mótmælafundinum og í mótmælagöngu sem farin var að kínverska sendiráðinu við Víðimel. MYNDATEXTI. Mótmælendur ganga fylktu liði niður Suðurgötu eftir að hafa heimsótt kínverska sendiráðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar