Orkuveita Reykjavíkur - fjölskylduhátíð

Orkuveita Reykjavíkur - fjölskylduhátíð

Kaupa Í körfu

Hreyfingin stærsti fjársjóðurinn HÁIR sem lágir gengu um Heiðmörkina í gærmorgun vopnaðir áttavitum og kortum í leit að fjársjóði og í ratleik. Þá var keppt í H2O-hlaupinu svokallaða, sem er 10 km hlaup eftir skógarstígum í Heiðmörk og 3,5 km skemmtiskokki á Útivistar- og fjölskylduhátíð Orkuveitu Reykjavíkur sem haldin var í fjórða sinn. Samstarfsaðilar Orkuveitunnar í ár voru Skógræktarfélag Reykjavíkur, Frjálsíþróttadeild ÍR og Skátasamband Reykjavíkur. MYNDATEXTI. Ásgerður lærði að tré sem stinga heita barrtré og tré sem ekki stinga lauftré.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar