Manneldisráð - Blaðamannafundur

Manneldisráð - Blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Manneldisráð kynnir umfangsmikla landskönnun sem framkvæmd var í fyrra Mataræði Íslendinga er að færast nær manneldismarkmiðum. fitan í fæðunni hefur minnkað og neysla grænmetis og ávaxta er að aukast ef borið er saman við síðustu könnun Nanneldisráðsárið 1990. Þá kom einni fram í könnuninni að mataræði ungs fólks og eldra er að mörgu leyti gjörólíks, en þeir sem tóku þátt í könnuninni voru á aldrinum 15-80 ára. MYNDATEXTI: Á blaðamannafundi í gær voru birtar helstu niðurstöður landskönnunar Manneldisráðs á mataræði okkar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar