Réttarholtsskóli - Málþing nemenda

Réttarholtsskóli - Málþing nemenda

Kaupa Í körfu

Unglingar hafa komið auga á mótsagnir í réttindum sínum Fólk má giftast átján ára og taka lán en ekki kaupa bjór með matnum Unglingar/ Málþing um réttindi og skyldur unglinga var haldið í Réttarholtsskóla. Gunnar Hersveinn sat þingið og festi skarpar athugasemdir á blað um mótsagnir í lögum og reglum sem varða ungt fólk. Unglingar koma gjarnan auga á mótsagnir sem birtast í uppeldinu og samfélaginu./Nemendur í 10. bekk í Réttarholtsskóla í Reykjavík ákváðu með Óðni Pétri Vigfússyni, kennara sínum í þjóðfélagsfræði, að gefa umræðunni alvarlegan blæ með því að halda málþing um efnið. MYNDATEXTI: Þórður fjallaði um auglýsingar í erindi sínu, sem sýna of fáar týpur fólks.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar