Skákhátíð Hróksins - Guðmundur og Alfreð

Skákhátíð Hróksins - Guðmundur og Alfreð

Kaupa Í körfu

Líklegt að heimsmet hafi verið slegið á skákhátíð Hróksins LÍKLEGT er að heimsmet hafi verið slegið á skákhátíð Hróksins á laugardag þegar Guðmundur Daðason, fyrrverandi bóndi að Ósi á Skógarströnd á Snæfellsnesi, og Alfreð B. Valencia öttu kappi, en nærri öld skilur þá að. Alfreð Baarregaard Valencia, 5 ára tekur hér hraustlega á móti Guðmundi Daðasyni, 103 ára. Guðmundur er fyrrverandi bóndi að Ósi á Skógaströnd á Snæfellsnesi, en hann býr nú í Reykjavík. MYNDATEXTI: Guðmundur Daðason og Alfreð B. Valencia urðu hinir mestu mátar eftir sögulegt skákeinvígi um helgina. Reynsla Guðmundar skilaði honum sigri en ekki er óhugsandi að Alfreð nái að jafna metin því þeir félagar ætla að hittast mánaðarlega og tefla. Hér má sjá Alfreð leika drottningunni eldsnöggt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar