Útifundur á Austurvelli

Útifundur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Baldvin Halldórsson, leikari og Kristján Hreinsson, skáld ÞJÓÐARHREYFINGIN stendur fyrir mótmælafundi á Austurvelli klukkan 12.30 í dag. Ólafur Hannibalsson, talsmaður hreyfingarinnar, segir að á fundinum verði mótmælt því frumvarpi sem ríkisstjórnin hefur lagt fram á Alþingi og því að þjóðin hafi verið svipt kosningarétti sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar